Vísinda- og tilraunavikan í Frostheimum var haldið frá 8. – 12. október.

 í flokknum: Frostheimar

Í  þessi viku voru haldnar mismunandi smiðjur þar sem börnin áttu gaman að gera áhugaverðar tilraunir til að auka þekkingu barnanna á vísindum.
Alla vikuna var í boði að prófa sig áfram í hinum ýmsu tilraunum og fræðast um vísindi og vísindamenn.
Eitt af markmiðunum var að kynna konur í vísindum. Blöð með nokkrum fyrirmyndum voru hengd upp á vegg þar sem Frostheimabúar gátu kynnt sér þessar merku vísindakonur.
Nokkrar tilraunir voru gerðar:
klassískt slím úr borax og lími, mentos í kók, lava lampi, vortex cannon – „loft byssu“, brauð í poka sem við snertum með óhreinum  höndum og við fylgdum með hvernig brauðið myglar, risa sápukúlur, einnig voru þættirnir „Einu sinni var … lífið“ sýndir.  Þetta eru bara nokkur af þeim verkefnum sem börnin tókust á við í Vísinda og tilraunavikunni í Frostheimum.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt