Viltu þú vinna sem sjálfboðaliði í Hinsegin félagsmiðstöð S78?

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Hefur þú gríðarlegan áhuga og jafnvel reynslu í að starfa með ungu fólki? Býrð þú yfir hæfni í mannlegum samskiptum og vilt leggja þitt af mörkum í starfi með ungum hinsegin einstaklingum? Ertu 20 ára eða eldri?
Þá gætum við verið að leita að þér!

Samtökin 78 og Frístundamistöðin Tjörnin leita eftir sjálfboðaliðum til starfa í Hinsegin félagsmiðstöð S78. Um er að ræða ótrúlega gefandi sjálfboðaliðastarf með stórkskemmtilegu ungu fólki á aldrinum 13-18 ára. Starfið fer fram öll þriðjudagskvöld en sjálfboðaliðar skipta með sér 2 eða fleiri þriðjudagskvöldum í mánuði og sjá um opnun ásamt forstöðumanni.

Endilega sendu póst á hrefna.thorarinsdottir (hjá) reykjavik.is fyrir nánari upplýsingar

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt