Upplýsingar til foreldra og forsjáraðila vegna Covid-19 smits // Information for parents and guardians because of Covid-19 infection

 í flokknum: 105

Kæru foreldrar og forsjáraðilar,

 

Það hefur komið upp smit hjá starfsmanni félagsmiðstöðvar með Covid-19. Málið hefur verið unnið með smitsjúkdómalækni og rakningarteymi Almannavarna. Við unnum í samstarfi við þau með að koma upplýsingum til ákveðinna barna og unglinga um að fara í sóttkví sem voru í samskiptum við starfsmann á opnun samkvæmt ákveðnum forsendum smitvarna um nálægð og lengd samskipta.

Við skiljum vel að þetta valdi óþægindum og mögulega áhyggjum en við erum að vinna málið eins og okkur er ráðlagt af almannavörnum. Þau sem fengu skilaboð um að fara í sóttkví fengu símtal í gær og því mikilvægt að koma í veg fyrir áhyggjur hjá þeim sem sóttu félagsmiðstöðina í síðustu viku. 

Eins og fram hefur komið fellur allt skóla-, frístunda- og félagsmiðstöðvastarf í Háteigsskóla niður í dag þriðjudaginn 17. mars. Stjórnendur 105 vinna nú náið með skólastjórnendum Háteigsskóla sem og smitsjúkdómalækni til að ákveða hver næstu skref verða. Upplýsingar munu berast til ykkar eins fljótt og auðið er. Ef þið hafið einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband. 

 

Bestu kveðjur,

Bergþóru Sveinsdóttur, forstöðumaður s. 693-4656  bergthora.sveinsdottir@rvkfri.is 

Kristófer Jónsson, aðstoðarforstöðumaður s. 664-8166 kristofer.jonsson@rvkfri.is 

 

//

Dear parents and guardians,

 

A staff member in the youth center has been infected of Covid-19. The case has been dealt with, in cooperation with Directorate of Health and The Department of Civil Protection and Emergency and  the tracking team of Public Saftey to inform certain children and teenagers, who were in close contact with the staff member, to get into quarentine, according to certain premises of infection protection in presence and length of communication.

We understand that this has maybe caused discomfort and worries but we are working the case like we were advised by Public Saftey. Those who got the order to be quarentined were cotacted yesterday so it’s important to prevent worries from those who came to the youth center last week.

As has been stated Háteigsskóli, Halastjarnan and the youth center 105 is closed today, Tuesday the 17th of March. Supervisors in 105 are now working closely with Háteigsskóli and The Directorate of Health and The Department of Civil Protection and Emergency to decide the next steps. We will inform you as quickly as possible. If you have any questions don’t hesitate to contact us.

 

Kind regards,

Bergþóru Sveinsdóttur, Manager, s. 693-4656  bergthora.sveinsdottir@rvkfri.is 

Kristófer Jónsson, Assistant manager,   s. 664-8166 kristofer.jonsson@rvkfri.is 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt