Home / Um Tjörnina / Gjaldskrá

Gjaldskrá þessi gildir frá og með 1. janúar 2017

Gjaldskrá fyrir dvöl á frístundaheimili:

5 dagar í viku kr. 13.060/mánuð
4 dagar í viku kr. 10.650/mánuð
3 dagar í viku kr. 8.220/mánuð
2 dagar í viku kr. 5.800/mánuð
1 dagur í viku kr. 3.370/mánuð

Ef nýtt er þjónusta kl. 8.00 – 13.30 á heilum dögum, starfsdögum skóla eða í jóla- og páskafríum þarf að greiða fyrir það kr. 1.960 á dag. Á ofangreindum dögum geta börnin eftir sem áður dvalið á frístundaheimilunum frá kl. 13.30 – 17.15.

Gjaldskrá fyrir síðdegishressingu:

5 dagar í viku kr. 3.770/mánuð
4 dagar í viku kr. 3.020/mánuð
3 dagar í viku kr. 2.260/mánuð
2 dagar í viku kr. 1.520/mánuð
1 dagur í viku kr. 770/mánuð

Systkinaafsláttur

Yngsta barn á frístundaheimili fullt gjald – ef á ekkert yngra systkini í leikskóla eða hjá dagforeldri
Yngsta barn á frístundaheimili 50% afsláttur – ef á yngri systkini í leikskóla eða hjá dagforeldri
Annað barn á frístundaheimili 75% afsláttur
Þriðja barn á frístundaheimili 100% afsláttur
Fjórða barn á frístundaheimili 100% afslattur

Frístundakort

Þess má geta að frístundakortið, styrkjakerfi í frístundastarfi fyrir 6 – 18 ára börn og unglinga með lögheimili
í Reykjavík, hækkar úr 35.000 kr. í 50.000 kr. um áramótin. Hægt er að nýta frístundakortið upp í greiðslu
fyrir dvöl á frístundaheimilum og í sértæku félagsmiðstöðvastarfi.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text.