Home » Um Tjörnina

Frístundamiðstöðin Tjörnin

Tjörnin er frístundamiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Tjörnin býður börnum og unglingum í þessum borgarhluta upp á fjölbreytt félags- og tómstundastarf þar sem áhersla er lögð á forvarnir og að beina þeim inn á braut heilbrigðs og jákvæðs lífernis. Uppbygging þjónustu í frítímanum er ein af kröfum nútímans. Þar á að vera vettvangur tómstunda, menntunar, menningar og uppeldis undir handleiðslu hæfra starfsmanna.

Foreldar eru hvattir til að fylgjast nánar með starfssemi Tjarnarinnar á facebook sem og á heimasíðum hvers frístundaheimilis og félagsmiðstöðvar fyrir sig.  Í öllum starfseiningum Tjarnarinnar er unnið með lýðræði, mannréttindi og þátttöku. Í frístundaheimilum eru barnaráð sem hafa það hlutverk að koma skoðunum og hugmyndum barnanna á framfæri og virkja þau í að taka þátt í lýðræðissamfélagi.

Frístundamiðstöðin Tjörnin
(Vesturbær, Miðborg og Hlíðar)
Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík
Sími: 411-5700
Netfang: tjornin@rvkfri.is

Opnunartímar

Kl. 9.00 – 16.00

Starfsmenn

 • Guðrún Kaldal
  Guðrún Kaldal Framkvæmdastjóri
 • Gunnar Hrafn Arnarsson
  Gunnar Hrafn Arnarsson Fjármálastjóri
 • Steinunn Gretarsdóttir
  Steinunn Gretarsdóttir Deildarstjóri barnastarfs
 • James D.G. Weston
  James D.G. Weston Skrifstofustjóri
 • Andrea Marel Þorsteinsdóttir
  Andrea Marel Þorsteinsdóttir DEILDARSTJÓRI UNGLINGASTARFS
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt