Dagskrá

Dagskrá félagsmiðstöðvarinnar er ákveðin af börnunum og unglingunum sjálfum á svokölluðum dagskrárgerðaropnunum. Þar geta allir áhugasamir mætt og haft áhrif á hvað gert er í félagsmiðstöðinni. Allar hugmyndir eru skrifaðar upp á töflu og svo er kosið nafnlaust um hvaða hugmyndir komast á dagskrána fyrir mánuðinn. Til að koma til móts við breidd hópsins er reynt að sameina hugmyndir og hafa fleira en eitt í boði á opnun þar sem hægt er til að sem flestar hugmyndir komist á dagskrána í hverjum mánuði.

8.-10. bekkur
5.-6.bekkur
7. bekkur

Opnunartímar

 5. bekkur

Þriðjudagar kl. 17:00-18:30

Miðvikudagar (með 6. bekk) kl. 17:00-18:30

Föstudagar með (6. og 7. bekk) kl. 17:00-18:30

 6. bekkur

Miðvikudagar (með 5. bekk) 17:00-18:30

Fimmtudagar 17:00-18:30

Föstudagar (með 5. og 7. bekk) 17:00-18:30

7. bekkur (Frosti í Hagaskóla)

Þriðjudagar 17:00-18:30

Miðvikudagar 17:00-18:30

Fimmtudagar 17:00-18:30

Föstudagar í Tjörninni (með 5. og 6. bekk) 17:00-18:30

8.-10. bekkur

 Mánudagar: 19:30-22:00

Þriðjudagar: 14:00-16:00 og 10.bekkjaropnun kl. 19:30-22:00

Miðvikudagar: 19:30-22:00

Fimmtudagar: 14:00-16:00

Föstudagar: 19:30-22:00

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt