Félagsmiðstöðin 100og1

Félagsmiðstöðin 100og1 er ein af sex félagsmiðstöðvum í Miðborg, Hlíðum og Vesturbæ sem starfrækt er af Tjörninni, frístundamiðstöð. Markhópurinn er börn og unglingar í 5.-10.bekk.

Félagsmiðstöðin vinnur í nánu samstarfi við stjórnendur Austurbæjarskóla. Einnig er áhersla lögð á samvinnu við foreldra/forráðamenn í hverfinu. Félagsmiðstöðin er opin öllum þeim sem hafa áhuga á því að kynna sér starfsemi okkar.

Um 100og1

Starfsmenn

Starfsmenn

 • Jessý Rún Jónsdóttir
  Jessý Rún Jónsdóttir frístundaleiðbeinandi
  • Hrefna Þórarinsdóttir
   Hrefna Þórarinsdóttir Aðstoðarforstöðukona
   • Friðmey Jónsdóttir
    Friðmey Jónsdóttir Forstöðukona
    • Svana Þorgeirsdóttir
     Svana Þorgeirsdóttir Frístundaleiðbeinandi
     • Sigrún Soffía Halldórsdóttir
      Sigrún Soffía Halldórsdóttir Frístundaleiðbeinandi
      • Bjarki Þórðarson
       Bjarki Þórðarson Frístundaleiðbeinandi
       • Þórhildur Elínardóttir Magnúsardóttir
        Þórhildur Elínardóttir Magnúsardóttir Frístundaleiðbeinandi
        • Sigurhjörtur Pálmason
         Sigurhjörtur Pálmason Frístundaleiðbeinandi
         • Katla Ársælsdóttir
          Katla Ársælsdóttir Frístundaleiðbeinandi
          Leiðarljós og gildi

          Markmið félagsmiðstöðvarinnar 100og1 er að bjóða upp á fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt starf fyrir börn og unglinga í hverfinu. Í því felst að skapa jákvætt andrúmsloft og umhverfi í frístundastarfi þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum og unglingum með áherslu á samskipta- og félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar. Lagt er upp með að bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni í hverjum mánuði sem höfðar til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggt umhverfi sem þeim líður vel í. Að auki er mikil áhersla lögð á fræðslu gegn fordómum og forvarnir gegn vímuefnum.

          Aðgerðaráætlun

          Aðgerðaráætlun 100og1 2019-2020

           

          Inngangur

          Félagsmiðstöðin 100og1 heyrir undir frístundamiðstöðina Tjörnina sem að þjónustar Vesturbæ, Miðborg og Hlíðar. Tjörnin heyrir undir skóla- og frístundasvið Reykjavíkur.

          Félagsmiðstöðin 100og1 þjónustar börn á aldrinum 10-16 ára  í Miðborginni og er staðsett í Spennistöðinni við Austurbæjarskóla.

          Forstöðumaður er Friðmey Jónsdóttir og aðstoðarforstöðumaður er Hrefna Þórarinsdóttir. Starfsmenn eru sjö,  margir með fjölbreytta reynslu og menntun.
          Starfsáætlanir frístundamiðstöðvanna 2019 – 2020 eru unnar út frá Menntastefnu Reykjavíkurborgar https://reykjavik.is/sites/default/files/menntastefna_rvk_20x20-lores22.02.pdf og Stefnu um frístundaþjónustu í Reykjavík til 2025 https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/sfs_fristundastefna_2017_web.pdf.
          Einnig er tekið mið af lögum og reglugerðum, upplýsingum um þátttöku í starfinu, niðurstöðum kannana um starfið og rannsóknum á stöðu barna og unglinga í hverfinu.

          Starfsáætlunin tekur gildi 1. september 2019 og gildir til 31. ágúst 2020.

          Félagsmiðstöðin 100og1  fylgir starfsáætlun Tjarnarinnar sem hægt er að nálgast á heimasíðu Tjarnarinnar www.tjornin.is. Þar má finna nánari upplýsingar um markmið og leiðir í starfinu.

          Aðgeðaráætlun hverrar starfseiningar er settu upp í svipuðu formi og skóladagatal til að foreldrar og forráðamenn geti fylgst með dagskránni hverju sinni.

           

          Opnunartímar félagsmiðstöðvarinnar 100og1 fyrir 8.-10.bekk eru mánudagar kl. 19:30-22:00, þriðjudagar kl. 16:30-18:30, miðvikudagar kl. 19:30-22:00, föstudaga kl. 19:30-22:00. Fyrir 5.bekk er opið á mánudögum kl. 14:30-16:00, 6.bekk á þriðjudögum kl. 14:30-16:00, 7.bekk á miðvikudögum kl. 17:00-18:30. Á föstudögum er svo sameiginleg opnun fyrir 5.,6. og 7.bekk kl. 17:00-18:30.

          Starfsáætlanir frístundamiðstöðvanna 2019-2020 eru unnar út frá Menntastefnu Reykjavíkurborgar og Stefnu um frístundaþjónustu í Reykjavík til 2025. Einnig er tekið mið af lögum og reglugerðum, upplýsingum um þátttöku í starfinu, niðurstöðum kannana um starfið og rannsóknum á stöðu barna og unglinga í hverfinu. Starfsáætlunin tekur gildi 1. september 2019 og gildir til 31. ágúst 2020.

          Félagsmiðstöðin 100og1  fylgir starfsáætlun Tjarnarinnar sem hægt er að nálgast á heimasíðu Tjarnarinnar www.tjornin.is. Þar má finna nánari upplýsingar um markmið og leiðir í starfinu.

          Aðgerðaráætlun hverrar starfseiningar er settu upp í svipuðu formi og skóladagatal til að foreldrar og forráðamenn geti fylgst með dagskránni hverju sinni.

           

          Leiðarljós, hlutverk, framtíðarsýn og gildi

           

          Framtíðarsýn

          Í kraftmiklu skóla-  og frístundastarfi öðlist börn og unglingar menntun og reynslu til að láta drauma sína rætast og hafa jákvæð áhrif á umhverfi sitt og samfélag.

           

          Leiðarljós

          Barnið sem virkur þátttakandi

          Fagmennska og samstarf

           

          Einnig hefur sviðið sett sér það hlutverk að vera framsækið forystuafl í skóla- og frístundastarfi.

          Frístundamiðstöðvar leggja áherslu á að börnum og unglingum standi til boða frístundastarf sem hefur uppeldis- og menntunargildi og tekur mið af aldri þeirra og þroska. Áhersla er lögð á virka þátttöku, reynslunám, lýðræði og mannréttindi. Sérstaklega er hugað að því að virkja einstaklinga sem þurfa sérstaka hvatningu og stuðning vegna fötlunar eða félagslegrar stöðu. Starf á vegum frístundamiðstöðva er í eðli sínu forvarnarstarf þar sem unnið er með viðhorf og atferli barna og unglinga í átt til heilbrigðs lífsstíls og virkni í samfélaginu.

           

          Gildi

          Fjölbreytileiki – með opnum hug opnast dyr!

          Umhyggja – okkur er ekki sama!

          Framsækni – gott getur alltaf orðið betra!                                         

          Megináherslur menntastefnu:

          • Félagsfærni
          • Sjálfsþekking
          • Læsi
          • Sköpun
          • Heilbrigði

          Megináherslur frístundastefnu:

          • Fjölbreytt og skemmtilegt
          • Virk þátttaka
          • Jöfnuður
          • Forvarnir og lýðheilsa
          • Fagmennska

           

          Megináherslur starfsskrár frístundamiðstöðva:

          • Sjálfmynd
          • Umhyggja
          • Félagsfærni
          • Virkni og þátttaka

           

          Aðgerðaráætlun 2019-2020

           

          Aðgerðaráætlun er í takt við skólaárið og nær frá 22.ágúst-21.ágúst

          Ágúst:

          • Stjórnendur mæta til starfa: 15.ágúst
          • 22. ágúst: Skólasetning.
          • 23. ágúst: Starf hefst
          • 26. ágúst: Fyrsta kvöldopnun.
          • 30. ágúst: 10-12 ára starf hefst.

          September:

          • 6. september: Starfsdagsferð starfsmanna.
          • september: Starfsdagur Nemendaráðs.
          • 12-13. september – Starfsdagar Samfés.
          • 19-20.september: Samræmd próf í 7.bekk.
          • 28. sept: Tjarnarball (Landsmótsfarar skipuleggja).

          Október

          • 1.október: Foreldraviðtöl inn í skóla
          • 2. október Fyrsta ballið í Austurbæjarskóla .
          • 4-6.október: Landsmót Samfés.
          • 14.-18. október: Hinsegin vika Tjarnarninnar (aðstoðarforstöðumenn).
          • 25. og 28 október: Vetrarfrí skóla.
           24.október: Fjölskylduhátíð (unglingastarf)
          • 26.október: starfsdagur 100og1.
          • 30. október: Hrekkjavaka.

          Nóvember:

          • 4. 5. og 6.nóvember: Undanúrslitarkvöld Skrekks.
          • 6.nóvember: Starfsdagur í Austurbæjarskóla.
          • 8. nóvember: Baráttudagur gegn einelti.
          • 11. nóvember: Úrslitakvöld Skrekks.
          • 13. nóvember: Félagsmiðstöðvadagurinn.
          • 15. nóvember: Rímnaflæði
          • 20. nóvember: Dagur mannréttinda barna.
          • 27. nóvember: Tjörnin hefur hæfileika
          • 30. nóvember: Gistinótt.

          Desember:

          • 16.desember  Viðhorfskannanir á foreldra, unglinga og börn í gegnum mentor.
          • 19. desember: Jólaball.
          • 20. desember: Jólaskemmtanir inn í skóla.
          • 20.desember – 3.janúar: Jólafrí í Austurbæjarskóla.

          Janúar

          • 3. janúar: Starfsdagur unglingastarfs.
          • 10. janúar Samfés Con.
          • 24.janúar: Söngkeppni Tjarnarinnar.
          • 31.janúar: Danskeppni.

          Febrúar

          • 1.febrúar: Stíll – Hönnunarkeppni.
          • 5.febrúar: Foreldraviðtöl inn í skóla.
          • 14. febrúar: menningarferð með Gleðibankanum og 105 háteigs
          • 24.febrúar: bolludagur, 25.febrúar: sprengidagur, 26. öskudagur.
          • 28.febrúar: Starfsdagur starfsfólks.
          • 28.febrúar: Vetrarfrí

           

          Mars:

          • 2. mars: Vetrarfrí
          • 10.- 12. mars: Samræmd próf 9.bekkur.
          • 20.mars: Samfestingurinn.
          • 21.mars: Söngkeppni Samfés.
          • 21.mars: Borðtennis- , pool og fótboltaspilsmót Samfés.

           

          Apríl:

          • 6.apríl-14.apríl: Páskafrí
          • 17.apríl: Aðalfundur Samfés.
          • 20-26. apríl: Barnamenningarhátíð Taktlaus tónlistarvika Tjarnarinnar
          • 20-26. apríl: Taktlaus/Hæfileikarnir.
          • 23.apríl: Sumardagurinn fyrsti

          Maí:

          • 1.maí: Baráttudagur verkalýðsins
          • 4.maí: Viðhorfskannanir á börn, unglinga og foreldra.
          • 9.-10.maí: Rafíþróttamót Samfés.
          • 21.maí: Uppstigningardagur
          • 23.maí: Vorhátíð Austurbæjarskóla

          Júní:

          • 1.júní: 2 í hvítasunnu
          • 3.júní: Streetball Tjarnarinnar.
          • 4.júní: útskrift 10.bekkur.
          • 5.júní: Skólaslit.
          • 8.júní: Sumarstarf hefst.
          • .júní: Vorhátíð Austurbæjarskóla.

           

          Júlí:

          • 6.júlí: Dagsferð 10-12 ára starfsins.
          • 8.-9.júlí: Útilega unglingastarf.
          •  13.júlí: Sumarfrí starfsfólk.
          Ytra mat

           Umbótaáætlun – 100og1

          Ytra mat – 100og1

          Stjörnur eru gefnar fyrir þá hluti sem matsnefnd finnst skara sérstaklega framúr og þykir til eftirbreytni. 100og1 fékk þrjár stjörnur fyrir þessi viðmið:

          • Dagskrá er kynnt börnum, unglingum, foreldrum og starfsfólki (s.s með tölvupósti, á samfélagsmiðlum og/eða kynningarfundum.
          • Í starfi félagsmiðstöðvarinnar er lögð áhersla á að efla umhyggju
          • Aðferðir til að efla barna- og unglingalýðræði eru nýttar í starfinu, s.s með hugmyndakössum, skipulögðum fundum og ráðum þar sem börn og unglingar eru virkir þátttakendur í umræðu og hugmyndavinnu.
          Nemendaráð

          Nemendaráð

          Sameiginlegt Nemendaráð félgasmiðstöðvarinnar 100og1 og Austurbæjarskóla er starfrækt hvert skólaár undir handleiðslu forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar og félagsstarfskennara í skólanum.  Fulltrúar nemenda í 8.- 10.bekk eru kosnir í byrjun skólaársins og sem sjá þeir meðal annars um að ræða málefni sem varða unglinganna  og halda utan um viðburði í félagsmiðstöðinni í hverjum mánuði.

           

          starfsreglur nemendaraðs

          Opnunartímar

           5. bekkur

          mánudagar kl. 14:30-16:00

           6. bekkur

          þriðjudagar kl. 14:30-16:00

          7. bekkur

          miðvikudagar kl. 17:00-18:30

          Föstudagar (10-12 ára smiðjur):
          17:00-18:30

           

          8.-10. bekkur

          Mánudagar: 12:40-13:10/ 19:30-22:00
          Þriðjudagar: 16:30-18:30
          Miðvikudagar: 12:40-13:10 / 19:30-22:00
          Leiklistaklúbbur 100og1 og Austó: 14:55-16:15
          Fimmtudagar: 13:30-15:30
          Föstudagar: 12:00-14:30/ 19:30-22:00
          Félagsmálaval 100og1 og Austó:14:55-15:35

          Contact Us

          We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

          Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt