Home / Tjörnin – unglingasvið (10-17 ára)

UM UNGLINGASVIÐ

Helsta hlutverk unglingasviðs er að reka fimm félagsmiðstöðvar í Hlíðum, Miðborg og Vesturbæ. Félagsmiðstöðvarnar eru 100og1 (Austurbæjarskóla), 105 (Háteigsskóla), Frosti (Hagaskóla/Tjörninni), Gleðibankinn (Hlíðaskóla) og Hofið (Þorragötu 3). Ungmennaráð Vesturbæjar og ungmennaráð Miðborgar & Hlíða er einnig á könnu unglingasviðs. Forstöðumaður er í hverri félagsmiðstöð sem ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd starfsins. Sjá nánar um hverja félagsmiðstöð með því að smella á nafn hennar.

Félagsmiðstöðvar hafa þríþætt uppeldisgildi; forvörn, menntun og afþreyingu. Lögð er áhersla á að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni og virka þátttöku. Einkum er notast við aðferðir reynslunáms með óformlegum leiðum; að draga lærdóm með því að upplifa, ígrunda og yfirfæra.

…..

Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri hefur aðalumsjón með starfsemi unglingasviðs Tjarnarinnar. Hafa má samband í gegnum tölvupóst thorsteinnv@reykjavik.is eða símleiðis 411-5700.

Umbótaaðgerðir félagsmiðstöðvanna

texti fyrir tengil 1

Tengill 2

Texti fyrir tengil 2

Filter
    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Not readable? Change text.