Þrautir fyrir 10-12 ára starf 105

 í flokknum: 105

Eins og við sögðum frá hér fyrr í dag er það stefna félagsmiðstöðvarinnar að bjóða uppá svokallaða rafræna þjónustu fyrir 10-12 ára starf 105. Nú er fyrsta verkefnið tilbúið en það er hægt að nálgast með því að fylgja þessari slóð: https://padlet.com/hundradogfimm/s0xmnp5lie1i . Hægt er að skilja eftir athugasemdir fyrir neðan hvern ,,miða“ eða senda svörin á netfangið kristofer.jonsson@rvkfri.is. Vonandi hafa krakkarnir gaman af þessum þrautum og þætti okkur vænt um að heyra hvernig til tókst þegar að þrautunum hefur verið lokið.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt