Þrautir fyrir 10-12 ára starf 105 vikuna 30. mars – 3. apríl

 í flokknum: 105, Birta á forsíðu

Þá höldum við áfram með rafræna félagsmiðstöð í 105 og eru þrautirnar fyrir 10-12 ára starfið þessa vikuna tilbúnar. Þetta er gert með aðeins öðruvísi sniði núna heldur en síðast þar sem að þrautirnar ganga ekki endilega út á það að finna einhverskonar ,,rétt svar“. Þess heldur snúa þrautirnar að því að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldu og vinum til að drepa tímann í samkomubanninu. Hægt er að nálgast þrautirnar með því að smella á eftirfarandi slóð: https://padlet.com/hundradogfimm/jeefk71kb56z . Okkur þætti gaman að heyra hvernig að tiltókst með þrautirnar en hægt er að senda póst á kristofer.jonsson@rvkfri.is.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt