Taktlaus tónlistarvika á Barnamenningarhátíð

 í flokknum: 105

Nú er hin árlega Barnamenningarhátíð í fullum gangi og í tilefni af því blésu félagsmiðstöðvarnar í Tjörninni til sannkallaðrar tónlistarveislu sem að ber nafnið Taktlaus tónlistarvika. Í þessari viku hefur verið boðið uppá smiðjur sem að tengjast á einn eða annan hátt tónlist á einn eða annan hátt t.d. söng og framkomu, tónsmíði og plötusnúðakennslu. Vikunni verður svo lokað með sameiginlegu balli þar sem að þeir unglingarnir sem að tóku þátt í smiðjunum geta sýnt afraksturinn af vinnu þeirra.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt