Sumarstarfi Undralands að ljúka

 í flokknum: Birta á forsíðu, Undraland

Nú er sumarstarfi Undralands að ljúka og vetrarstarfið tekur við.

Við erum búin að vera einstaklega heppin með veður þetta sumarið og búin að njóta þess að flakka um borgina, út í eyjar og upp í sveit.

Hér eru nokkrar svipmyndir frá ferðum okkar í sumar:

Undraland þakkar kærlega fyrir samveruna í sumar og kveður tilvonandi 3. bekk með trega, en hlakkar mikið til áframhaldandi samskipta við börnin sem eru að fara í 2. bekk. Þetta er búinn að vera yndislegur tími!

Takk fyrir allt! <3

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt