Sumarsnámskeið og dagskrá vikunnar // Summer programme and this week’s plan

 í flokknum: Birta á forsíðu, Halastjarnan

Eftir rólega síðustu viku erum við farin af stað af krafti með skemmtilega dagskrá, sjá fyrir neðan. Við viljum sérstaklega benda á mjög skemmtilega smiðju fyrir yngri börnin þar sem við fáum gesti í heimsókn. Smiðjan var skipulögð af börnum í 5. bekk sem voru einu sinni þáttakendur í Halastjörnunni. Þau komu til okkur með hugmyndina og voru mjög spennt að fá að skipuleggja eitthvað skemmtilegt fyrir krakkana í Halastjörnunni. Þau vildu kenna yngri börnunum að gera slím og okkar fannst þetta frábær hugmynd. Í gær fengu 1. bekkingar að taka þátt í “slímsmiðjunni” og við erum búin að setja nokkrir myndir í Facebook-hópnum okkar.

Skráning fyrir sumarnámskeið opnar í dag

Skráning fyrir sumarstarfið er opin á fristund.is

//

After a fairly quiet return to school last week our schedule has returned to normal and you can find the programmes below.This week we have a very fun workshop for the younger children which has been planned and supervised from some pupils in the 5th year. They used to be active participants at Halastjarnan and asked us recently if they could have a workshop. We thought that this was a fantastic idea and the 1st year children got to take part yesterday in the “Slime workshop”. We put some pictures in our Facebook group

Registration for Summer opens today

Registration for our summer programmes is open  and you can register your children at fristund.is

3. & 4. bekkur

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt