Sumarið í 105

 í flokknum: 105

Sumarstarfið hjá okkur í félagsmiðstöðinni 105 er hafið. Við verðum með sameiginlegar opnanir fyrir unglingana í Spennistöðinni við Austurbæjarskóla með félagsmiðstöðvunum Gleðibankanum og 100&1. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og við erum sannfærð um að veðrið verði með okkur í liði í sumar og höfum hugsað okkur að vera sem mest úti við.

Kvöldopnanir verða mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá 19:30-22:00 og dagopnanir verða mánudaga og föstudaga frá 16:30-18:30.

Hlökkum til að sjá ykkur og skapa geggjaðar minningar saman í sumar!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt