Starfsáætlun Tjarnarinnar 2017-2018

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Draumaland, Eldflaugin, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára), Frostheimar, Frosti, Gleðibankinn, Halastjarnan, Hofið, Selið, Skýjaborgir, Undraland

Í gærmorgun hittust stjórnendur Tjarnarinnar á sínum fyrsta haustfundi í frístundamiðstöðinni og þar var farið yfir markmið starfsársins.
Starfsáætlunarvinna Tjarnarinnar hefst á hverju ári í janúar en í því ferli er mikið samráð við börn, unglinga og starfsmenn. Stuðst er við viðhorfskannnanir og leitað er leiða til umbóta.
Í ár verður gerð tilraun með myndræna framsetningu á starfsáætlun en jafnframt verður til hefðbundin starfsáætlun á riti aðgengileg á heimasíðu Tjarnarinnar.
Starfsmenn fóru einnig yfir fræðsluáætlun ársins og samþykktu skipulagsdagatal.
Einhugur er meðal starfsfólksins að hefja starfsárið með krafti og framundan er spennandi starfsár!

Starfsáætlun Tjarnarinnar

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt