Stærsta málverk í heimi 2020

 í flokknum: Birta á forsíðu, Frístundaheimili (6-9ára), Skýjaborgir

Í dag tekur Frístundaheimilið Skýjaborgir á móti Hiroko frá Japan til að taka þátt í verkefninu “Stærsta málverk í heimi 2020”. Markmiðið verkefnisins er að fá börn frá öllum heimshornum til að taka þátt í að skapa stærsta málverk heims. Hugmyndin er að efla skilning barnanna á fjölbreytileika heimsins og deila hamingjunni við þátttöku í verkinu  með börnum frá mismundi löndum, trúarbrögðum og menningu. Verkefnið eflir heimsfrið og áhuga fyrir menningu, listum og umhverfinu.

 

Lesa má meira um verkefnið á: http://www.bpw2020.com/en/

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt