Skemmtidagatal 100og1 fyrir 10-12 ára vikuna 23-27 mars!

 í flokknum: 100og1

Hæ öll sömul!
Vonandi er vikan ykkar að byrja jafn vel og okkar, svona þrátt fyrir allt!

Í byrjun þessarar og næstu viku, og vonandi eitthvað áfram ætlum við að gefa út svokallað SKEMMTIDAGATAL 100OG1!
Skemmtidagatalið er bæði hægt að framkvæma ein/einn/eitt og með öðrum!

 

 

Ef þið klikkið á myndina getið þið nálgast fyrsta skemmtidagatal sögunnar í 100og1!

Endilega skiljið eftir athugasemdir undir hverri áskorun fyrir sig, væri svakalega gaman að heyra hvernig ykkur gengur með SKEMMTIDAGATAL vikunnar!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt