Skemmtidagatal 10-12 ára fyrir vikuna 30 mars – 3 apríl

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Gleðilegan mánudag öll sömul, vonandi áttuði huggulega helgi!

Hér fyrir neðan er skemmtidagatal vikunnar og eru allskonar skemmtilegir hlutir í því sem hægt er að gera ein eða með öðrum!
Ef þið ýtið á myndina farið þið beint inn á dagatalið og getið sett athugasemdir við hverja áskorun fyrir sig ef þið viljið deila því með okkur hvernig ykkur gekk og hvað þið gerðuð!

Kær kveðja

Starfsfólk 100og1

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt