Sérstakur umræðuþáttur RÚV fyrir unga fólksið um COVID-19 þriðjudaginn 7.apríl 2020

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Frosti, Gleðibankinn

Umræðuþáttur um COVID-19 þar sem framlínan, ráðamenn og sérfræðingar svara spurningum og vangaveltum barna og ungmenna.  Alma Möller landslæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðaherra sitja fyrir svörum ásamt Salvöru Norðdal umboðsmanni barna og Margréti Birnu Þórarinsdóttur barnasálfræðingi.

Það er margt sem hvílir á ungmennum landsins þessa dagana ekki síst þau málefni sem heyra undir menntamálaráðuneytið því margir velta fyrir sér hvernig námsmati verði háttað og hvort skólinn komi til dæmis með að lengjast fram á sumar. Krakkarnir geta sent inn þær spurningar sem á vörum þeirra brenna á netfangið: covid19@ruv.is eða hér:
https://www.ruv.is/form/covid-19-fyrirspurn?fbclid=IwAR3dyO1qTaqbR_tJrGzQxo2cw3ap5ObU_Wlm5JrWPWWrZ_vNgq-ZnyO3Peg

Þátturinn er sýndur á RÚV þriðjudaginn 7.apríl klukkan 19:35.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt