Septemberdagskrá fyrir miðstig 105 (5. – 7.bekkur)

 í flokknum: 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Í næstu viku hefst félagsstarfið hjá miðstigi í 105.
September verður pakkfullur af spennandi og skemmtilegum viðburðum.

Miðstigsopnunartímar 105:

Mánudagar – 6. bekkjaropnun: 16:30 – 18:00
Þriðjudagar – 7. bekkjaropnun: 17:00 – 18:30
Miðvikudagar – 5. bekkjaropnun: 17:00 – 18:30
Föstudagar – Allt miðstig: 17:00 – 18:30

Við minnum á að í 105 er hægt að gera allt milli himins og jarðar. Burtséð frá hvaða viðburður er auglýstur að þá er alltaf hægt að mæta og gera hluti sem að félagsmiðstöðin hefur uppá að bjóða.

Hlökkum til að taka á móti ykkur í næstu viku!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt