Samfestingurinn 2019

 í flokknum: 100og1

Við í 100&1 erum byrjuð að taka á móti óskum eftir miðum á Samfestinginn 2019 bæði á samfélagsmiðlum og hjá starfsfólki.

Samfestingurinn fer fram helgina 22.-23. mars í Laugardalshöll. Ballið er á föstudeginum frá kl. 19.00-22.50 og Söngkeppnin á laugardeginum frá kl. 13:00–15:40. Rútur verða fram og til baka frá Austurbæjarskóla á ballið og heim aftur. Síðan tökum við saman strætó á söngkeppnina. Nánari tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur.

Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 1991 og er viss hluti af unglingsárum þeirra sem það sækja ár eftir ár. Fyrir þau ykkar sem ekki þekkja til má gjarnan fræðast um hátíðina sjálfa á vefsíðu Samfés, samtökum félagsmiðstöðva á Íslandi á https://www.samfes.is/events/samfestingurinn.html. Helstu listamenn landsins hafa komið fram á hátíðinni undanfarin ár og verður árið í ár engin undantekning.

Miðaverð á SamFestinginn 2019 er 5000 kr. en innifalið í því verði er miði á ballið og rúta fram og til baka. Ef fleiri óska eftir miðum en úthlutaður miðafjöldi segir til um verðum við að taka mið af mætingastigum þeirra sem óska eftir miðanum.

Endilega hvetjið unglingana ykkar til að taka þátt í þessari stórkostlegu hátíð!

//

We in 100&1 have started taking requests for tickets to Samfestingurinn 2019 on our social media and with our staff.

Samfestingurinn will take place on Friday and Saturday 22nd-23rd. of March in Laugardalshöll. The dance is on Friday from 19:00-22:50 and the singing competition on Saturday 13:00-15:40. Buses will take the teenagers back and forth from Austurbæjarskóli to the dance and home again. On Saturday we will take the city bus together. More detailed timings will be announced when the time comes.

The festival has been held annually since 1991 and is a certain part of the teenage years to attend year after year. For those of you who are not familiar with Samfestingurinn you can read about the festival itself at the Samfés website, the association of social centers in Iceland at https://www.samfes.is/events/samfestingurinn.html. The country’s most popular artists have appeared in the festival in recent years and this year will be no exception.

The ticket price for SamFestingur 2019 is 5000 kr. included in the price is a ticket and the bus ride. By registering in this document, you are requesting a ticket to Samfestingurinn. If requests exceed the number of tickets we must take into account the attendance points of those who request the ticket.

We strongly recommend you encourage your teenager to participate in this great festival!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt