Réttindaskólar UNICEF

 í flokknum: Birta á forsíðu, Frostheimar, Frosti, Selið, Skýjaborgir, Undraland

22.nóvember skrifaði Guðrún Kaldal framkvæmdastjóri Tjarnarinnar undir samstarfssamning við UNICEF á Íslandi HagaskóliMelaskóli Grandaskóli og Vesturbæjarskóli um að hefja innleiðingu á Réttindafrístund og Réttindaskólum í Vesturbæ.

Það eru frístundheimilin Selið, Undraland, Skýjaborgir og Frostheimar ásamt félagsmiðstöðinni Frosta sem taka þátt í verkefninu. Nilla L Einarsdottir frá Unicef mun starfa með okkur að innleiðingunni.

Nánar er hægt að lesa um réttindafrístund og skóla hér https://unicef.is/rettindaskoli

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt