Rafrænt félagsmiðstöðvastarf í 105 fyrir 8. – 10. bekk

 í flokknum: 105

Sæl öll kæru foreldrar og forsjáraðilar unglinga í 8.-10.bekk, english below

Félagsmiðstöðin 105 hefur undanfarna viku fikrað sig áfram í að halda úti rafrænu félagsmiðstöðvastarfi fyrir 13-16 ára hópinn og hefur það gengið framan björtustu vonum. Viðburðir hafa verið afar fjölbreyttir og hefur þátttaka verið góð og áhorf mikið.

Í rafrænu félagsmiðstöðinni bjóðum við upp á fjölbreytta og skemmtilega gagnvirka dagskrá þar sem bæði er hægt að taka þátt í gegnum netið, fræðast og fylgjast með skemmtilegu efni.

Mikilvægt er að huga að forvarnarstarfi nú þegar takmörkun er á skólastarfi og íþrótta- og æskulýðsstarf liggur að mestu niðri. Því mun starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar einnig halda úti leitarstarfi næstu vikur til að kortleggja stöðuna í hverfinu og sporna við óæskilegri hópamyndun og áhættuhegðun unglinga, í samstarfi við þjónustumiðstöðina í hverfinu.

Bestu kveðjur,
Bergþóra, Kristófer og starfsfólk 105

//

Dear all parents and guardians of teens in 8th-10th grade,

Félagsmiðstöðin 105 has made progress in conducting digital youth work activities for the 13-16 year old group, which has exceeded the brightest hopes. Events have been extremely diverse and participation has been good and a lot of views.

With the digital youth center, we are offering a diverse and fun interactive program where you can both participate online, learn and watch fun content.

It is important to bear in mind that preventive work is now under way, with the limitation of schooling and sports and youth work largely down. Therefore, the staff of youth centers will also be conducting search work over the next few weeks to map the situation in the neighborhood and counter unwanted group formation and risk behaviors of adolescents.

Best regards,
Bergþóra, Kristófer and the staff of 105

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt