Rafrænn Gleðibanki / 27.apríl-1.maí

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gleðibankinn

Þá er það dagskrá vikunnar í rafrænum Gleðibanka. Við hefjum vikuna á spurningakeppni í kvöld sem fer fram í gegnum Google Hangouts, við hvetjum krakkana til þess að fylgjast með á instagram til þess að fá leiðbeiningar um hvernig skal taka þátt. Á morgun, þriðjudag ætla starfsmenn Gleðibankans að taka upp Tik Tok myndbönd og birta þau á instagram síðu Gleðibankans. Á miðvikudag verður síðan tónlistargetraun þar sem starfsmenn fara með beinþýddan söngtexta af google translate og hægt verður að giska á lagið.

Á föstudaginn er síðan 1.maí og þar af leiðandi lokað í rafrænum Gleðibanka.

Fróðmunda og áskoranir verða á sínum stað.

Bestu kveðjur,

Starfsfólk Gleðibankans

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt