Rafræn félagsmiðstöð vikuna 30. mars – 3. apríl 8. – 10. bekkur

 í flokknum: 105, Birta á forsíðu

Rafræn dagskrá í félagsmiðstöðinni heldur áfram fyrir 8. – 10. bekk.

Mánudaginn 30. mars verður spurningaleikurinn Hjarsláttur starfsfólks þar sem unglingar geta komið með spurningar í gegnum samfélagsmiðla. Þriðjudaginn 31. mars verður kosning um „hvort myndir þú frekar“, miðvikudaginn 1. apríl ætlum við að streyma tölvuleik þar sem unglingarnir geta spilað með okkur í gegnum netið og vera með fáránleika starfsfólks þar sem við keppum í allskonar fáránlegum þrautum og unglingarnir geta sent inn áskoranir.  Að lokum ætlum við að vera með fjölbreytt ráð og mögulega nokkrar brellur á föstudaginn 3. apríl.

Það er nóg að gerast á samfélagsmiðlum og margt skemmtilegt framundan í vikunni. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með og taka þátt!

 

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt