Opið grill og Stinger á Klambratúni

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Gleðibankinn

Unglingastarf Tjarnarinnar fer virkilega vel af stað. Unglingarnir hafa verið duglegir að mæta og taka þátt í dagskrárliðunum. Síðasta mánudag var dásamleg opnun á Klambratúni. Eftir gráan rigningadag kíkti sólin á unglingana þegar þau mættu með sitt uppáhald á grillið og tóku nokkra æsispennandi stinger leiki. Stemmningin var vægast sagt dásamleg og ótrúlega skemmtilegt að njóta samverunnar úti.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt