Menntastefna og frístundastefna í Reykjavík

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Draumaland, Eldflaugin, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára), Frostheimar, Frosti, Gleðibankinn, Halastjarnan, Hofið, Selið, Selið - VÁ!, Skýjaborgir, Undraland

Í dag hittust stjórnendur í Tjörninni og fóru yfir starfsáætlun fyrir næsta starfsár. Guðrún Kaldal framkvæmdastjóri kynnti drög að menntastefnu sem unnin hefur verið í víðtæku samráði við íbúa og starfsmenn þetta árið undir handleiðslu Pasi Sahlberg. Einnig var innleiðingaráætlun fyrir nýja frístundastefnu kynnt. Þar á eftir kynntu forstöðumenn frístundaheimila og félagsmiðstöðva aðgerðaáætlanir sinna starfsstaða og í lokin var farið í hugmyndavinnu í tengslum við 5 þætti menntastefnunnar.
Blásið er til sóknar í málefnum barna og unglinga með mikilli bætingu á fagumhverfi í frístundastarfi.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt