Menningarnótt

 í flokknum: Birta á forsíðu

Menningarnótt er á morgun

Nú eru spennandi dagar framundan í Reykjavík með frábærri dagskrá Menningarnætur víðsvegar um borgina á morgun laugardag.
Við viljum hvetja til þess að fjölskyldur og vinir njóti viðburðanna saman og skapi góðar minningar. Það er gaman að kynna sér ólíka menningu þvert á aldursskeið.
Á heimasíðu forvarnarhópsins Saman er hægt að finna margs konar efni sem hvetur til samveru og styður foreldra í uppeldishlutverkinu. Upplýsingar er hægt að finna á heimsíðu þeirra http://samanhopurinn.is/

Gleðilega menningarnótt 😊

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt