Master Chef í Spennistöðinni

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gleðibankinn

Krakkarnir í 10-12 ára starfinu tóku þátt í stórkostlega skemmtilegri Master Chef smiðju. Spennan var gríðarleg fyrir og allir komnir í sælkeragírinn.

 

 

 

 

 

 

 

Keppt var í forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Liðin fengu sirka 45 mín í undirbúning á réttunum og ekki nóg með að dómnefndin fengi að smakka fengu krakkarnir mat líka til að borða meðan dómararnir réðu ráðum sínum. Stig voru gefin fyrir framsetningu, bragð, frágang og samvinnu. Öll liðin stóðu sig með prýði og verðum við að segja að samvinnan var stórkostleg.

 

 

 

 

 

 

 

Þegar allir voru búnir að gæða sér á bragðgóðu boosti, snilldar samlokum og brilliant bragðaref nýttum góða veðrið og fórum út í stinger og að kríta.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt