Kassabílarallý 2019

 í flokknum: Frostheimar

 

Það var fjölmennt á Klambratúni þar sem börnin úr 3. og 4. bekk frá frístundaheimilum Halastjörnunni, Eldflauginni, Draumalandi og Frostheimum kepptu með flottustu stuðningmenn í Reykjavík!

Frostheimar fengu þrjá bikara í hús 🏆🏆🏆
Stelpurnar okkar lentu í 2. sæti, við eigum snörustu starfsmennina og besta hvatningsliðið 👌
Áfram Frostheimar 

Þegar var búið að afhenda verðlaunin fengu börnin að horfa að flottu strákana úr BMX Bros með ís í hendi.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt