Jóla undirbúningur hafinn í Hofinu!

 í flokknum: Hofið

Nú er komin hátíðarbragur yfir Hofið!

Í mánuðinum ætlum við að baka smákökur, skreyta, fara í gönguferð um miðbæinn í leit og skoða jólastemminguna!

Tréð er komið upp og allir í óða önn við að skreyta með sköpunarverkum sínum.

Hlökkum til huggulegra stunda.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt