Íþróttasalurinn

Íþróttasalurinn er valsvæði sem hugsað er fyrir þau börn sem hafa mikla hreyfiþörf. Í íþróttasalnum er ýmist frjáls leikur eða skipulagðir leikir með starfsmönnum. Vinsælir leikir eru meðal annars skotbolti, köttur og mús, og gryfjubolti.
Á fimmtudögum er Oddur íþróttakennari í Melaskóla með íþróttasalinn og stýrir þar skipulagðri íþróttakennslu fyrir börnin í Selinu.

English:

The gym is an activity area for those kids who need a lot of physical activity. There are a number of free-play activities on offer in the gym, as well as games organized by staff members. Popular games include Dodge Ball, Red Rover, and Duck, Duck, Goose.

Oddur, the Melaskóli gym teacher, is in the gym on Thursdays, when he leads activities for the kids at Selið.

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt