Hlíðaskóli sigraði Skrekk 2019!

 í flokknum: Birta á forsíðu, Gleðibankinn

Hlíðaskóli sigraði á lokahátíð hæfileikakeppni grunnskólanna í kvöld. Atriðið ,,Þið eruð ekki ein“ kom sá og sigraði og fjallar það um tilfinningar hinsegin unglinga og hvernig það er að koma út úr skápnum. Borgarstjóri afhenti sigurvegurunum Skrekksstyttuna í troðfullu Borgarleikhúsi og í beinni útsendingu á RÚV. Við erum svo ofboðslega stolt af þeim og hvað þau bjuggu til stórkostlegt verk með mikilvægum skilaboðum.

Hagskælingarnir okkar lentu í þriðja sæti og Háteigsskóli komst í úrslit og erum við virkilega stolt af því að eiga svona virkilega hæfileikaríkan hóp af unglingum.

Innilega til hamingju Hlíðaskóli, Hagaskóli og Háteigsskóli!!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt