Halastjörnufréttir // News from Halastjarnan

 í flokknum: Birta á forsíðu, Halastjarnan

Í Halastjörnunni erum við margt nýtt og spennandi og það hefur gengið mjög vel. Við erum byrjuð með Pokemon klúbb þar sem við spilum og keppum í Pokemon. Kristína er líka komin aftur til starfa og hún er með umsjón með smíði. Þar eru börnin að búa til kassabíl sem við ætlum að nota til að keppa í okkar fyrsta Kassabílarallý sem verður á Klambratúni í maí. Við sendum upplýsingar þegar nær dregur og munum að sjálfsögu setja myndir að framkvæmdunum á Facebook hópnum okkar.

Í dag byrjum við á verkefninu Myndarlegar þjóðsögur

Frístundaheimilin Draumaland, Eldflaugin og Halastjarnan í samstarfi við Ásmundarsafn standa fyrir myndlistarsýningu á þekktum íslenskum þjóðsögum í Ásmundarsafni á meðan Barnamenningarhátíð stendur yfir, 25.- 30.apríl. Börnin á frístundaheimilunum vinna verkin í Ásmundarsafni eftir að hafa hlustað á sögurnar og skoðað verk Ásmundar sem voru innblásin af þessum sömu sögum. Hugmyndin er að með því að setja sögurnar upp í myndasöguform geti börnin dýpkað eigin skilning á þessum annars torlesnu sögum og það er von okkar að myndasögurnar geti hjálpað öðrum börnum (og fullorðnum) að skilja þjóðsögurnar okkar betur.

Sumar
Upplýsingarvefur um sumarstarfs í borginni opnar 20. apríl. Skráning í sumarstarf hefst í vikunni eftir það og verður auglýst betur þegar nær dregur.

Heilir dagar í dymbilvikunni

Við minnum á að skráning fyrir heila daga í dymbilvikunni er opin og hægt er skrá á umsokn.fristund.is. Skráningin lokar 4. Apríl.

 

//

 

We’ve been trying some new things at Halastjarnan recently and we have been getting very positive feedback from the children. One of the things that has been particularly popular is our new Pokemon clubs where we provide Pokemon trading cards and playing mats and teach the children to play and “battle”. Also, Kristín has returned to Halastjarnan where she is supervising The Workshop. The children in both age groups are working towards making a cart to race at our first Cart Rally in May. The rally will be held on Klambratún and we will provide more information as the date gets closer. We will, of course, provide updates on our Facebook group.

Graphic Folktales starts today

Halastjarnan, Draumaland and Eldflaugin after-school centres will be working with Ásmundarsafn to create an exhibition during Children’s Culture Festival 25th-30th April. The children will create their artworks at the Art Museum after having heard the stories and seen the works Ásmundur Sveinsson made with the same inspirations.Putting the stories into graphic form will help deepen their own understanding as well as hopefully helping others to understand our folktales better.

Summer
A website with information regarding to our summer programme will  open 20th April. Registration for the programme will open the week after that and we will let you know in due course.
Full-day programmes around Easter
We remind parents that registration for the full-day programmes around Easter is open at umsokn.fristund.is. Registration closes 4th April.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt