Góðgerðadagur Háteigsskóla

 í flokknum: 105

Miðvikudaginn 8.maí munu nemendur í Háteigsskóla halda svokallaðan góðgerðadag til styrktar Konukots. Þar verður fjölbreytt starfsemi í gangi en má þar nefna bókamarkað, hjólaverkstæði, kaffihús og fatamarkaður. Þetta verður opið öllum þeim sem að búa í hverfinu frá klukkan 13:00 til 15:00 og hvetjum við sem flesta til að mæta og styrkja gott málefni. Um kvöldið mun nemendaráðið svo sjá um ball fyrir unglingastigið og mun allur ágóðinn renna til styrktar málefnisins. Þar verður einnig tilkynnt hversu mikið hefur safnast.

Góðgerðardagurinn er nýtt af nálinni í Háteigsskóla en ef að vel tekst er stefnan að gera hann að árlegri hefð.  

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt