Góð byrjun á starfinu á miðstigi

 í flokknum: 105

Í byrjun janúar fórum við með krökkum á miðstigi sem sækja starf félagsmiðstöðvarinnar í marga skemmtilega og góða leiki sem reyndu á hugmyndaflug og samvinnu. Tilgangur samvinnuleikja er meðal annars að kortleggja samskiptamynstur og tengsl innan hópsins.

Sumum gekk betur en öðrum að vinna saman og vildu sumir alls ekki gefast upp á erfiðum hindrunum. Það mikilvægasta var að allir gátu tekið þátt og lagt sitt af mörkum.

Við minnum svo á opnunartíma 105 fyrir miðstig.

5. bekkur mánudagar kl. 15:30 – 17:00

6. bekkur miðvikudagar kl. 15:30 – 17:00

7. bekkur miðvikudagar kl. 17:00 -18:30

 

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt