Gleðibankinn opnar á ný!

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gleðibankinn, Óflokkað

Þá er komið að því. Í kvöld klukkan 19:30 opnum við dyrnar á ný í Gleðibankanum. Við erum ekkert lítið spennt!

Við munum halda áfram að birta viku í senn og eins og þið sjáið þá verður bæði inni og úti dagskrá alla vikuna á meðan veður leyfir.

 

Bestu kveðjur,

Starfsfólk Gleðibankans

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt