Frístundaheimilið Selið

Frístundaheimilið Selið í Melaskóla hefur umsjón með skipulagðri tómstundadagskrá fyrir börn í 1. – 2. Bekk í Melaskóla. Dagskrá hefst við lok venjulegs skóladags kl. 13:40 og henni lýkur kl. 17:00.

Starfsmenn

Starfsmenn

 • Ása
  Ása
  • Snædís
   Snædís
   • Andri
    Andri
    • Dana
     Dana
     • Styrmir Reynisson
      Styrmir Reynisson Forstöðumaður
     • Björn Þór Jóhannsson
      Björn Þór Jóhannsson Forstöðumaður
     • Kristófer Nökkvi Sigurðsson
      Kristófer Nökkvi Sigurðsson Aðstoðarforstöðumaður
     • Ásdís
      Ásdís
      • Bjarki Benediktsson
       Bjarki Benediktsson
       • Björn Þór Björnsson
        Björn Þór Björnsson
        • Natalie
         Natalie
         • Helga Vala Eysteinsdóttir
          Helga Vala Eysteinsdóttir
          • Larissa Darlaine Kyzer
           Larissa Darlaine Kyzer
           • Mona Sif Hadaya
            Mona Sif Hadaya
            • Oddur Jóhannsson
             Oddur Jóhannsson
             • Ólafur Andrius Eyjólfsson
              Ólafur Andrius Eyjólfsson
              • Ólafur Sverrir Stephensen
               Ólafur Sverrir Stephensen
               • Rósey Kristjánsdóttir
                Rósey Kristjánsdóttir
                • Sólrún Klara Þórisdóttir
                 Sólrún Klara Þórisdóttir
                 • Steinn Helgi Magnússon
                  Steinn Helgi Magnússon
                  • Vladislava Ristic
                   Vladislava Ristic
                   • Þorlákur Björnsson
                    Þorlákur Björnsson
                    Aðgerðaráætlun

                    Aðgerðaráætlun Selins 2016 – 2017

                    Markmið okkar i Selinu er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 6 – 9 ára barna lýkur.
                    Áhersla er lögð á virka þátttöku og reynslunám í frjálsum leik þar sem lýðræðisleg gildi eru í fyrirrúmi.

                    Barnalýðræði sem og efling félagslegrar færni er leiðarljós frístundaheimilisins.

                    Stuðlað er að heilbrigði, virðingu og hlýju. Við leitumst við að veita heildstæða þjónustu fyrir börn og foreldra í frístundastarfi margbreytileikans.

                     

                    Í Selinu er unnið með ýmis verkefni sem stuðla að jafnrétti, lýðræði og öðrum mannréttindum. Í Selinu eru þemadagar eins og; Barnasáttmálavika, Mannréttindavika, Barnamenningarhátíð og Jólamarkaðurinn. Klúbbastarf í Selinu er mjög öflugt og við leitumst við að hafa klúbba fjölbreytta og við allra hæfi.

                    Gildi Selsins eru: Gleði, vinátta og virðing.

                    Framtíðarsýn Selsins

                    Að tryggja að börnunum líði vel í öruggu umhverfi. Í Selinu viljum við hafa skýr skil á milli skóla og frístundar. Frístund er vettvangur barnanna.

                    Að vinna gegn félagslegri einangrun barna og einelti.

                    Búa börnunum skemmtilegt og örvandi umhverfi eftir skóla, stuðla að aukinni félagsfærni í gegnum leik og skapandi starf.

                    Áherslur í starfinu eru samvinna allra aðila, starfsmanna, barna og foreldra fyrst og fremst.

                     

                     

                     

                     

                     

                     

                    Ágúst

                    1. ágúst: Starfsdagur í Selinu – Lokað

                    Skólastarf við Melaskóla hefst 22. ágúst

                    1. ágúst: Vetrarstarf Selsins hefst

                    Tekið á móti börnum og þeim kynnt starfið og starfsfólkið í Selinu

                     

                    September

                    Klúbbastarf hefst

                    Kirkjustarf, KR og Doremí hefst

                    Foreldrakynning í Melaskóla

                    Dagur læsis

                    Umhverfisdagar í samstarfi við Melaskóla – áhersla á græn skref

                    Fréttabréf

                     

                    Október

                    Foreldraviðtöl

                    Vísindavika

                    1. 19. október Starfsdagur Frostaskjóls – LOKAÐ í Selinu
                    2. – 24. október: Vetrarfrí

                    Hrekkjavaka

                    Fréttabréf

                     

                    Nóvember – Margbreytileiki 

                    1. 8. nóvember: Baráttudagur eineltis

                    Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

                    Undirbúningur fyrir jólabasar hefst

                    1. nóvember: Dagur íslenskrar tungu

                    Fréttabréf

                     

                     

                    Desember

                    Jólaföndur

                    Foreldra Jólakaffi

                    Jólabasar til styrktar Rauða Kross Íslands

                    Heilir dagar yfir hátíðarnar

                    Heilir dagar í Selinu

                    Jólafrí

                     

                    Janúar

                    1. janúar: Fyrsti skóladagur eftir jólafrí

                    Klúbbastarf byrjar á fullu á nýjan leik

                    Fréttabréf

                     

                    Febrúar

                    Einræðisherravika

                    Undirbúningur vegna öskudags

                    1. febrúar: Öskudagurinn – dagskrá í íþróttasal, ball og vídeó. Kötturinn er sleginn úr tunnunni.

                    20 og 21. febrúar: Vetrarfrí

                    Opnað er fyrir Skráningu skólaárið 2016-2017

                    Fréttabréf

                     

                    Mars

                    Fjölmenningarvika

                    Foreldraviðtöl

                    Undirbúningur Barnamenningahátíð

                    Fréttabréf

                     

                    Apríl

                    Páskafrí 8. – 19. apríl

                    Heill dagur 18. apríl

                    Barnamenningarhátíð 2016

                    1. apríl: Sumardagurinn fyrsti

                    Skráning í sumarfrístund hefst

                    Fréttabréf

                     

                    Maí

                    Selsjúróvision

                    Kassabílarallý

                    Vatnsstríð Selsins

                    Fréttabréf

                     

                    Júní

                    1. júní: Skólaslit

                    Starfsdagur í Selinu – Lokað. Verður auglýst síðar.

                    Sumarstarf hefst 12. júní

                    1. júní: Sumarfrístund hefst

                     

                    Júlí

                    Sumarfrístund

                    Vantar

                    Leiðarljós og gildi

                    Markmið okkar i Selinu er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi lýkur. Áhersla er lögð á virka þátttöku og reynslunám í frjálsum leik þar sem lýðræðisleg gildi eru í fyrirrúmi. Barnalýðræði sem og efling félagslegrar færni er leiðarljós frístundaheimilisins.

                    Stuðlað er að heilbrigði , virðingu og hlýju. Við leitumst við að veita heildstæða þjónustu fyrir börn og foreldra í frístundastarfi margbreytileikans.

                    Í Selinu er unnið með ýmis verkefni sem stuðla að jafnrétti, lýðræði og öðrum mannréttindum. Þemadagar eins og; Barnasáttmálavika, Mannréttindavika, Unicef dagurinn, Barnamenningarhátíð og Jólamarkaðurinn eru stærstu verkefni vetrarins í Selinu en í þeim verkefnum endurspeglast lykilþættir okkar með starfinu en þeir eru efling læsis og lesskilnings, gæði og fagmennska, lýðræði og virðing. Vetrarstarfinu líkur svo með hinu vinsæla kassabílarallý.

                    Við vinnum á skapandi hátt eftir fyrirfram ákveðnum gildum. Gildin eru: Ábyrgð, virðing og traust, samvinna, jafnræði og margbreytileiki, og gleði.

                    Gjaldskrá 2016 - 2017
                    • Frístundaheimilið Selið
                    • Við Melaskóla, Hagamel 1, 101 Reykjavík
                    • 411-5720/695-5061/664-7658
                    • selid@reykjavik.is
                    Contact Us

                    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

                    Not readable? Change text.