Gleðistjarnan

Gleðistjarnan er hugmyndasafn þar sem starfsfólk Halastjörnunnar hefur safnað saman allskonar hugmyndum, myndböndum og gleðiefni til þess að hjálpa börnum og fjölskyldum þeirra þann tíma sem þau eru í sóttkví eða Háteigsskóli er lokaður vegna COVID19 faraldurs.

Hér finna börnin möguleika og hugmyndir til þess að dreyfa huganum, leika og læra,  föndurhugmyndir og allt milli himinns og jarðra sem okkar dettur í hug.

Vonandi getiði nýtt ykkur þessar hugmyndir til að stytta ykkur stundir og njóta þessa skrýtu tíma sem ganga yfir.

 Teiknimyndir

Litla moldvarpan Krtecek

Litla svanga lirfan- the very hungry caterpillar

Múminálfar- ósýnilega barnið

Bækur, hljóðbækur og leik sýningar

Blái hnötturinn

Bókasafn í Norræna Húsið

Disney hljóðbækur (opið til 1.apríl)

Hreyfing og afslöppun

Krakkajóga á RUV

Danstímar við American Ballet Theatre

 

Bangsaganga um hverfið

Tilraunir og vísindi

Einfaldar tilraunir

Tilraunir heima

Krakkafréttir: Hvað er Covid-19?

Föndur og aðrar listir

Handamyndir

Sottkvíarföndur

Trölladeig

Fræðandi efni

Skoðunarferð um Nátturusafn

Svampur úr sokkabuxum

Heimildamynd fyrir börn (á ensku)

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt