Undraland hefst þegar að venjulegum skóladegi lýkur.

Starfsmenn Undralands sækja börnin í skólastofur sínar kl. 13:35, 13:40 og 13:45, en það er mismunandi eftir dögum hvaða bekkur kemur fyrstur niður í Undraland. Þetta er gert í samstarfi við kennara svo að ekki skapist öngþveiti fyrir framan stofurnar, né þegar komið er niður í Undraland.

Hefðbundin dagur í Undralandi:

13:35 – 13:50: Börnin velja hvað þau ætla að gera.
13:40 – 14:30: Samverustund/Síðdegishressing/Útivist.
14:30: Valið byrjar.
15:10: Skiptitími, börn geta valið annað svæði.
16:00: Skiptitími, börn geta valið annað svæði.
16:40: Hugað að tiltekt, einhver svæði loka – rólegur tími.
17:00: Undraland lokar.

Hér fyrir neðan má skoða dagatal Undralands fyrir skólaárið 2022-2023.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt