Draumaland í Austurbæjarskóla

Frístundaheimilið Draumaland

Draumaland er frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk í Austurbæjarskóla. Draumaland er starfrækt eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur til kl. 17:00, staðsett við Barónstíg 32, 101. Reykjavík.

Draumaland is an after school program for children in 1.-4. grade in Austurbæjarskóli. Draumaland is open after school each day until 17:00. 

Starfsmenn

Starfsmenn

 • Nína Katrín Þorsteinsdóttir
  Nína Katrín Þorsteinsdóttir Aðstoðarforstöðukona
  • Alaa I A Mohtasib
   Alaa I A Mohtasib
   • Dariusz Tadeusz Górski
    Dariusz Tadeusz Górski
    • Dominika Olga Skwarska
     Dominika Olga Skwarska
     • Geirharður Þorsteinsson
      Geirharður Þorsteinsson
      • Ingólfur Arnar Guðmundsson
       Ingólfur Arnar Guðmundsson
       • Jakob Johann Stakowski
        Jakob Johann Stakowski
        • Jason Scott Katz
         Jason Scott Katz
         • Jón Gunnar Sveinsson
          Jón Gunnar Sveinsson
          • Margrét Birna Henningsd. Jakob
           Margrét Birna Henningsd. Jakob
           • Olivia Andrea Schrader
            Olivia Andrea Schrader
            • Soffía Rut Jónsdóttir
             Soffía Rut Jónsdóttir
             • Sóley Salóme Einarsdóttir
              Sóley Salóme Einarsdóttir
              • Stefanie Meyer
               Stefanie Meyer
               Leiðarljós og gildi

               Leiðarljós frístundaheimilanna er að hver einstaklingur fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af ÖRYGGIVIRÐINGUVÆNTUMÞYKJUVELLÍÐAN

               Lögð er áhersla á að þroska félagslega færni í samskiptum í gegnum leik og starf sem og virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Frístundaheimilin leitast við að nota lýðræðislega starfshætti, efla hæfni barnanna til að móta sér sjálfstæðar skoðanir og hafa áhrif á umhverfi sitt og aðstæður.

               Þjónusta við börn með sérþarfir er skipulögð í hverju frístundaheimili fyrir sig í samvinnu við foreldra, skóla og aðra fagaðila er tengjast börnunum.

               In Draumaland we do our best to offer many different things each day so that everybody can find something to do. In our after school program it is our goal that every individual gets an opportunity to grow and enjoy an environment where he is secure, respected, cared for and feels welcome.

               Aðgerðaráætlun

               Aðgerðaráætlun Draumalands 2016-2017

               Markmið okkar í Draumalandi

               • Að bjóða börnum upp á fjölbreytt og skapandi starf eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur.
               • Að bera virðingu fyrir menningu og uppruna allra barna og mæta hverju barni á þeirra forsemdum.
               • Að skapa traust og virðingu hjá bæði foreldrum og börnum
               • Tryggja það að starfsmannahópurinn sé fjölbreyttur og höfði þannig til þessa ólíka barnahóps sem hjá okkur er.
               • Efla sjálfstæði og ábyrgð barna til þessa að takast á við daglegt starf.
               • Að börnin líti á Draumaland sem sitt og að þar sé hlustað á þeirra hugmyndir.
               • Að það sé gaman að koma í Draumaland, þar ríki, gleði, vinsemd og umhyggja.
               • Að skapa ævintýri með börnunum á hverjum degi.

                Framtíðarsýn Draumalands

               • Að öllum börnum líði vel í Draumalandi og upplifi það sem öruggt umhverfi.
               • Að efla innra starf frístundaheimilisins og bjóða upp á fjölbreytt starf fyrir börnin
               • Að börn fái að vera börn, leika sér, efla félagsfærni sína og skapa ævintýri með þeim á hverjum degi.
               • Áhersla í starfinu á að vera byggð á samvinnu allra aðila, barna, foreldra og starfmanna.

               Ágúst

               Starfsmannamál: Viðtöl, ráðningar og samningagerð

               1. ágúst: Starfsdagur í Draumalandi – Lokað

               Skólasetning Austurbæjarskóla 22.ágúst

               1. ágúst: Vetrarstarf hefst

               Búa til foreldragrúppu á Facebook

               Valkerfi sett upp – Myndir teknar af börnunum

               Tekið á móti börnum og þeim kynnt starfið og starfsfólkið í Draumalandi

               Vikulegir starfsmannafundir hefjast

               September

               Klúbbastarf hefst – Áhersla á útiveru, útieldun og 4.bekkjarklúbb

               Valsrúta fer af stað

               Kynningarfundur með foreldrum. Opið hús fyrir foreldra 30. september kl. 17:30 -18:30.

               Draumaland verður hluti af eineltisteymi Austurbæjarskóla

               Reglulegir fundir með skólastjóra settir á

               1. September – Skráning á langan dag í Október hefst

               Október

               Foreldraviðtöl – Foreldrum boði að koma í viðtal

               10.október – Langur dagur í Draumalandi

               1. – 14. október – Tilrauna og vísindavika

               19.október – Foreldrakaffi í Draumalandi milli kl:16-17

               1. – 24. október: Vetrarfrí, Draumaland lokað

               Hrekkjavaka – Hrekkjavökuball í Spennustöðinni

               Nóvember

               1. nóvember: Baráttudagur eineltis

               14.-18. nóvember – Barnasáttmála og réttindagönguvika

               1. nóvember: Dagur íslenskrar tungu
               2. nóvember – Skráning fyrir langan dag hefst

               28.nóvember – Langur dagur í Draumalandi

               Undirbúningur fyrir jólabasar hefst

               Desember

               Jólaföndur

               8.desember – Jólabasar Unicef

               1. desember – Foreldrakaffi og piparkökuskreyting frá kl: 16-17

               5.desember – Skráning á langa daga yfir hátíðarnar hefjast

               Heilir dagar yfir hátíðarnar. Huga að skráningu og skipulagningu þeirra

               Heilir dagar í Draumalandi 21.,22.,23.,27.,28.,29. og 30. desember.

               Jólafrí

               Janúar

               1. og 3. janúar – Langir dagar í Draumalandi
               2. janúar: Fyrsti skóladagur eftir jólafrí

               Starfsmannamál – Ráðningar og tilfærslur

               Endurmatsumsóknir fyrir stuðningsbörn

               Klúbbastarf byrjar á fullu á nýjan leik

               Febrúar

               6.-11. febrúar – Fjölmenningarvika

               1. febrúar – Foreldrakaffi milli kl:16-17
               2. -21. febrúar – Vetrarfrí

               Opnað er fyrir Skráningu skólaárið 2017-2018

               Mars

               1.mars – Öskudagur – Ball í Spennustöð

               3.mars – Skráning hefst á langan dag

               6.-11. mars – Fjölmiðlalæsisvika

               17.mars – Langur dagur í Draumalandi

               Foreldraviðtöl – Foreldrar fá tækifæri til að koma í viðtal

               Starfsmannasamtöl – Starfsfólk fær tækifæri til að spjalla við yfirmann um sig og starfið.

               Hugmyndavinna fyrir Barnamenningahátíð

               Byrja að huga að sumarstarfinu

               1. mars – Skráning hefst á langa daga í páskafríi

                

               Apríl

               Gerð einstaklingsáætlana fyrir næsta skólaár

               10.,11., og 12. apríl – Langir dagar í Draumalandi

               9.-17. apríl – Páskafrí

               1. apríl: Sumardagurinn fyrsti

               26.-30. apríl – Barnamenningarhátíð

               Skráning í sumarfrístund hefst

               Maí

               16.maí – Skráning hefst á langan dag

               1. maí – Foreldrakaffi milli kl:16-17
               2. maí – Vorhátíð Austó
               3. maí – Kassabílarallý fyrir 3. og 4. bekk
                26.maí – Kassabílarallý fyrir 2.bekk

               31.maí – Langur dagur í Draumalandi

               Foreldrakynning – skóladagur hjá leikskólabörnum

               Áhersla á útiveru – útidagar og leikir

               Kassabílarallý

               Kynning á sumarfrístund

               Sumarráðningar og samningar

               Júní

               6. og 7.júní – Lokað í Draumalandi
               7.júní: Skólaslit

               Starfsdagur í Draumalandi – Lokað. Verður auglýst síðar.

               Sumarstarf hefst

               Júlí

               Sumarfrístund

               Auka vika í Eldflauginni

               Sumarfrí starfsmanna

               • Frístundaheimilið Draumaland
               • Við Austurbæjarskóla, Barónsstíg 32
               • 411-5570/618-5062/695-5062
               • draumaland@reykjavik.is
               Contact Us

               We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

               Not readable? Change text.