Fjölskylduhátíð í haustfríinu // Family Festival in the Autumn Break

 í flokknum: Birta á forsíðu, Halastjarnan

Við í Tjörninni erum aldeilis spennt fyrir haustfríinu. Fimmtudaginn 24.október verðum við með fjölskyldudagskrá í Vesturbæjarlaug og í Spennistöðinni kl. 14:00-16:00. Hér og meðfylgjandi má sjá dagskránna í miðborg og Hlíðum.

Vesturbæjarlaug 14:00-16:00:

 • Frítt í sund í Vesturbæjarlaug.
 • Hin stórskemmtilega spurningakeppni synt og svarað.
 • Aqua Zumba (KL. 15:00).
 • Ljóð og huggulegheit í pottinum.
 • Unglingar hverfisins munu svo stíga á stokk og skemmta sundlaugargestum.
 • Kaffi, kleinur og djús verða í boði fyrir gesti og gangandi.

Spennistöðin 14:00-16:00:

 • Frítt í sund í Sundhöllinni.
 • Hinn sívinsæli leikur hjartsláttur (kl. 14:00-15:00).
 • Vandræðavöfflur (kl. 14.30-15:30).
 • Hvað er í kassanum (kl. 15:00).
 • Vinabandasmiðja.
 • Á staðnum verða spil svo gestir og gangandi geta tekið einn leik.
 • Kaffi, kleinur og djús verða í boði fyrir gesti og gangandi.

//

We in Tjörnin are excited for the Autumn Break. We will be holding a family programme at Vesturbærjarlaug and in Spennistöðin between 14:00-16:00 on Thursday 24th October. The programme is as follows:.

Vesturbæjarlaug 14:00-16:00:

 • Free entry to the pool
 • The Super Exciting Quiz swam and answered.
 • Aqua Zumba (15:00).
 • Poetry and cosiness in the hot tub
 • The teenagers of the neighbourhood will entertain the guests.
 • Coffee, kleinur and juice available for guests

 

Spennistöðin 14:00-16:00:

 • Free entry to the pool
 • The always popular game, Heartbeat 14:00-15:00
 • Embarrassing Waffles 14.30-15:30.
 • Who’s in the box? 15:00
 • Friendship bracelet workshop
 • Board games will be available for guests to play
 • Coffee, kleinur and juice available for guests

 

The whole family is welcome and we look forward to seeing you!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt