Drullumall á barnamenningarhátíð

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn

Tónleikarnir Drullumall fóru fram á þriðjudagskvöldið síðastliðið en Drullumall var hluti af Barnamenningarhátíð í ár.

Upprunalegt plan var að halda Drullumallið á bryggjunni við Sjóminjasafnið, en vegna veðurs þurftum við á síðustu stundu að færa okkur inn í Spennistöðina við Austurbæjarskóla.

Fram komu Kópavogsdætur, Leðjuboys, Kristín Sesselja og Milkywhale.

Tónleikarnir heppnuðustu glimrandi vel og mikil stemning hélt sér allan tímann og mismunandi tónlistarstefnur fengu að njóta sín, svo það var eitthvað fyrir alla þetta hvassa þriðjudagskvöld.

Takk fyrir okkur og hlökkum til næsta Drullumalls næsta haust! 💥😍🎶

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt