Aðgerðateymi vegna manneklu í leikskólum og frístundastarfi

Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum þann 13. september 2017 að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Hlutverk [...]

Starfsáætlun Tjarnarinnar 2017-2018

Í gærmorgun hittust stjórnendur Tjarnarinnar á sínum fyrsta haustfundi í frístundamiðstöðinni og þar var farið yfir markmið starfsársins. Starfsáætlunarvinna Tjarnarinnar hefst á hverju ári í [...]

Starfsáætlun Tjarnarinnar 2017-2018

Starfsáætlun Tjarnarinnar fyrir árið 2017-2018 er tilbúin. Í ár verður gerð tilraun með að hafa starfsáætlun Tjarnarinnar  á myndrænu formi.  Áætlunin verður einnig aðgengileg í textaformi. Það [...]

Frístundamiðstöðin Tjörnin er Stofnun ársins 2017

Valið á Stofnun ársins var kynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica 10. maí en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. [...]

Dagskrá á sumardaginn fyrsta í Reykjavík, 20. apríl

Nú styttist í sumarhátíð á Sumardaginn fyrsta. Dagskráin hjá Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum er ekki af verri endanum en við hvetjum sem flesta að koma gangandi, á hjóli ( getið látið skoða hjólin [...]

Sumardagurinn fyrsti – dagskrá

Á sumardaginn fyrsta verður haldin hátíð í Vesturbæ og Miðborg og Hlíðum. Dagskráin fyrir Vesturbæ hefst klukkan 12:00 við Melaskóla og lýkur klukkan 14:00. Dagskráin í Miðborg og Hlíðum hefst á [...]