Fjölskylduhátíð Tjarnarinnar

Tjörnin hefur undanfarin ár alltaf boðið upp á fjölskylduhátíð í vetrarfríum grunnskólanna og var þetta árið engin undantekning þar á. Í Vesturbænum var frítt í sund fyrir alla aldurshópa og [...]

Fjölskyldudagskrá Tjarnarinnar í haustfríinu

English Below Glæsileg vetrarleyfisdagskrá í boði frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar fimmtudaginn 23. febrúar. Margt verður hægt að bralla með börnunum í vetrarleyfinu sem framundan er og [...]

Heppinn þú sem lest þetta því við erum að bjóða þér að sækja um skemmtilegustu vinnu í heimi!!!

Frístundaheimili Tjarnarinnar eru að leita eftir starfsfólki til starfa í vetur en við getum bætt við okkur nokkrum metnaðarfullum, ábyrgum, hressum og skemmtilegum einstaklingum. Ef þú ert að [...]

Langir dagar – afskráningar leyfðar, gjöld felld niður // Long days – deregistration allowed, fees waived

Kæru foreldrar Vegna fjölda Covid smita hefur skóla- og frístundasvið ákveðið að öll gjöld, bæði fyrir og eftir hádegi, verði felld niður hjá þeim höfðu skráð börn sín á frístundaheimili/sértækar [...]

Hugmyndir í vetrarleyfi – Njótið samverunnar!

Vetrarleyfi 22. og 23. febrúar 2021.  Frístundamiðstöðin Tjörnin hefur tekið saman skemmtilegar hugmyndir að afþreyingu í vetrarleyfi grunnskólanna. Taktu þátt í legó og myndasögukeppni, kepptu [...]

Menntastefna og frístundastefna í Reykjavík

Í dag hittust stjórnendur í Tjörninni og fóru yfir starfsáætlun fyrir næsta starfsár. Guðrún Kaldal framkvæmdastjóri kynnti drög að menntastefnu sem unnin hefur verið í víðtæku samráði við íbúa [...]

Fjör á sumardaginn fyrsta

Nú er sumarið gengið í garð! Í gær, sumardaginn fyrsta fögnuðum við sumardeginum fyrsta og af því tilefni var skipulögð dagskrá í Spennistöðinni við Austurbæjarskóla og Tjörninni Frostaskjóli [...]

Sumardagurinn fyrsti

Sumarið er að bresta á! Sumardagurinn fyrsti er núna á fimmtudaginn þann 19.apríl. Ýmislegt skemmtilegt verður í boði í Reykjavík.  Á meðfylgjandi mynd er hægt að skoða hvað verður í boði í [...]

Fróðir foreldrar með uppeldisfræðslu: „Af hverju læturðu svona?!“

Tilkynning frá Fróðum foreldrum: (English below) Fróðir foreldrar kynna fræðsluerindi um uppeldismál fyrir foreldra í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum þann 7. febrúar í ráðhúsi Reykjavíkur kl. 20.00: [...]

Fjölskyldusamvera í vetrarfríi Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum

Það verður mikið um að vera hjá okkur í vetrarfríinu fimmtudaginn 19. október næstkomandi.  Markmiðið er samvera fjölskyldunnar í skemmtilegum viðburðum: föndursmiðjur á Kjarvalsstöðum, LARP [...]