Auglýst eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna

Sæl öll og gleðilegt nýtt ár!   Nú er auglýst eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna skóla- og frístundaráðs 2024. Opið er fyrir tilnefningar til 31. janúar næstkomandi.   Frábært [...]

Fjölskylduhátíð Tjarnarinnar

Tjörnin hefur undanfarin ár alltaf boðið upp á fjölskylduhátíð í vetrarfríum grunnskólanna og var þetta árið engin undantekning þar á. Í Vesturbænum var frítt í sund fyrir alla aldurshópa og [...]

Fjölskyldudagskrá Tjarnarinnar í haustfríinu

English Below Glæsileg vetrarleyfisdagskrá í boði frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar fimmtudaginn 23. febrúar. Margt verður hægt að bralla með börnunum í vetrarleyfinu sem framundan er og [...]

Heppinn þú sem lest þetta því við erum að bjóða þér að sækja um skemmtilegustu vinnu í heimi!!!

Frístundaheimili Tjarnarinnar eru að leita eftir starfsfólki til starfa í vetur en við getum bætt við okkur nokkrum metnaðarfullum, ábyrgum, hressum og skemmtilegum einstaklingum. Ef þú ert að [...]

Skráning í sumarstarf að hefjast

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Skráning hefst í næstu viku. Boðið eru upp á sumarfrístund, sumarsmiðjur, dýranámskeið í [...]