Miðvikudaginn 27.nóvember var hæfileikakeppnin Tjörnin hefur hæfileika haldin í hátíðarsal Háteigsskóla fyrir félagsmiðstöðvar Tjarnarinnar. Alls voru ellefu atriði í keppninni og öll hvert öðru [...]
Hin árlega Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavika Samfés er haldin hátíðleg um land allt dagana 11.-15. nóvember. Félagsmiðstöðvar Tjarnarinnar stóðu að því tilefni fyrir glæsilegri dagskrá á [...]
Þessa vikuna er félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í öllu félagsmiðstöðvum landsins en þá opna félagsmiðstöðvarnar dyrnar sínar fyrir öllum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér starfið, [...]
Hlíðaskóli sigraði á lokahátíð hæfileikakeppni grunnskólanna í kvöld. Atriðið ,,Þið eruð ekki ein“ kom sá og sigraði og fjallar það um tilfinningar hinsegin unglinga og hvernig það er að [...]
11-15. nóvember verður hin árlega félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan haldin hátíðleg á Íslandi. Markmið með vikunni er að vekja athygli á því uppbyggilega frístundastarfi sem þar fer fram [...]
Vorönnin í 100&1 Nú þegar undirbúningurinn fyrir sumarstarfið er að líða undir lok og vetrarstarfinu fer að ljúka er um að gera að líta um öxl og rifja upp hvað gert var á þessari vorönn 2019 [...]
Vorönnin í 100&1 Nú þegar undirbúningurinn fyrir sumarstarfið er að líða undir lok og vetrarstarfinu fer að ljúka er um að gera að líta um öxl og rifja upp hvað gert var á þessari vorönn 2019 [...]
Hæfileikakeppni félagsmiðstöðva, Hæfileikarnir 2019, voru haldnir hátíðlegir í Stúdíó A á RÚV í gærkvöldi og er keppnin hluti af Barnamenningarhátíð í Reykjavík. Fjöldi unglinga fylgdust með í [...]
Á miðvikudaginn var haldin stórskemmtileg opnun hjá 7 bekk; afmælispartýopnun fyrir alla! Farið var í klassíska afmælið partý leiki eins og pakka leik og stoppdans, skreyttar afmæliskökur og [...]