Útivera

Útiveran er alltaf vinsælt val hjá börnunum og stendur þeim ávallt til boða að skipta í útiveru af því valsvæði sem þau völdu. Útisvæðið við Melaskóla er stórt og opið svæði þar sem hægt er að gera margt skemmtilegt en til þess að starfsmenn hafi góða yfirsýn er börnunum óheimilt að fara á körfuboltasvæðið á bakvið Melaskóla (sjá mynd). Öll börn fara í útiveru í upphafi hvers dags og svo aftur undir lokin á meðan birta og veður leyfir.

 

English:

 

Útivera, or playing outside, is always popular with the kids and they‘re always allowed to go outside if they‘d like to. The playground and outdoor area around Mélaskóli is large and open, allowing them enjoy themselves in all sorts of fun activities. However, in order to ensure that the staff can supervise everyone, children are not allowed to play on the basketball courts behind the school (see ‚bannsvæði‘ in picture). All kids play outside at the start of each day and then again at the end of the day, daylight and weather permitting.

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt