Græna Sel

Græna Sel er valsvæði sem er hugsað bæði fyrir orkumikil börn sem og þau sem vilja fá ró og næði. Þau börn sem hafa þörf fyrir hreyfingu og æslagang stendur til boða að fara í boltalandið sem er innst í rýminu. Í boltalandinu er pláss fyrir átta börn í einu og ef eftirspurn er mikil er passað upp á að börnin skiptist á. Hurð skilur að rýmin tvö til þess að takmarka hávaða fram til þeirra sem vilja hafa það rólegt. Frammi er mikið úrval af kubbum og dóti sem vinsælt er að byggja hús úr, fótboltaspil og svo er skákborð í hliðarrými fyrir þá sem hafa áhuga.

 

English: 

Græna Sel is an activity area for both kids with lots of energy as well as those who want to take it easy. Kids who need some physical activity or to let off some steam can play in Boltalandi, the ball pit at the very back of the room. There is room for eight kids in Boltalandi and, when demand is high, the kids take turns going in. A door divides the room in two to limit the noise for those who want to relax. There‘s a wide selection of blocks and toys in front that the kids enjoy using to build forts. There‘s also foosball and a chess table for kids who are interested.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt