Gleðibankinn og samkomubann

 í flokknum: Gleðibankinn

English below:

Vegna samkomubanns mun starfið hjá okkur taka þó nokkrum breytingum næstu vikur. Við fylgjum sömu takmörkunum og skólar, þ.e. að geta aðeins verið með 20 nemendur að hámarki í sama rými og að ekki sé skörun milli skóla eða hópa/bekkja. Það verður því opið fyrir einn hóp í einu, sömu hópa og skólinn hefur skipað. Neðar í fréttinni má finna skipulagið fyrir þá hópa sem verður opið fyrir í þessari viku. Við munum reyna okkar besta að koma þeim hópum/skólum að sem ekki fá opnun í þessari viku á næstu vikum. Því miður erum við ekki komin með yfirlit yfir alla hópa og höfum ekki getað skipulagt opnanir fyrir miðstig en munum setja inn upplýsingar um það um leið og þær liggja fyrir.

Þriðjudagur 17. mars 14:30-1700
9. bekkur MS hópur 1

Miðvikudagur 18. mars 19:30-22:00
8. HS hópur 1

Föstudagur 20. mars 19:30-22:00
8. HS hópur 2

Dear parents and guardians,

Due to the ban on gatherings our work will take some changes in the coming weeks. We follow the same restrictions as schools, ie. that can only have a maximum of 20 students in the same space and that there is no overlap between school or groups / classes. It will therefore be open to one group at a time, the same groups as the school has appointed. This post contains the schedule for the groups that will be open this week. We will try our best to reach those groups / schools that will not open this week in the coming weeks. Unfortunately, we have not received an overview of all groups and have not been able to organize openings for 5th-7th grades, but will post information as soon as they are available.

Tuesday 17 March 14: 30-1700
9th grade MS group 1

Wednesday, March 18 7:30 pm – 10:00 pm
8. HS group 1

Friday March 20 19: 30-22: 00
8. HS group 2

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt